Efni fyrir námskeiðsfólk
Um síðustu helgi var haldið námskeið í Vídalínskirkju fyrir starfsfólk kirkjunnar í Garðaprestakalli. Ég lofaði að senda slóðir að efni fyrir námskeiðsfólk, Áfram…
Um síðustu helgi var haldið námskeið í Vídalínskirkju fyrir starfsfólk kirkjunnar í Garðaprestakalli. Ég lofaði að senda slóðir að efni fyrir námskeiðsfólk, Áfram…
Við Ugla erum ekki í neinu góðu vináttusambandi. Hér eru því textar og minnisatriði fyrir námskeiðið í Guðfræði diakoníunnar I. Áfram…
Kæri lesari.
Undarlegir hlutir eru í gangi hér á annál mínum. Færsla handa prestnemum er öll í veseni. Þessir erfiðleikar eru að sjálfsögðu af mínum völdum. Ég veit bara ekki hversvegna. Messuskýringarnar hafa tengingu við aðrar óskyldar færslur og neðanmálsgreinar eru óskýrar. Ég bið ykkur að umlíða mér þetta og reyna að lesa út úr textanum það sem máli skiptir.
Kæru nemendur. Ugla er eitthvað að stríða mér. Þess vegna set ég textann hér beint inn á annálinn og vona að hann komi ykkur að gagni. Áfram…
Síðdegis í gær, föstudaginn 11.febrúar og í morgun laugardaginn 12. var haldið námskeið í Grensáskirkju fyrir meðhjálpara, kirkjuverði og annað starfsfólk kirknanna í Reykjavíkurprófastdæmunum. Síðastliðinn mánudag, 8. febrúar var haldið samskonar námskeið í Stykkishólmskirkju fyrir fólk úr Snæfellsnes- og Dalaprófstdæmi. Því var lofað að nokkuð af því efni sem um var rætt yrði finnanlegt hér á annálnum. Þessi færsla er tilraun til þess að efna þetta loforð. Áfram…
Kennsla hefst í guðfræðideild mánudaginn 17.janúar nk. Ég hef þrjú námskeið á minni könnu og tek þátt í því fjórða. Áfram…
Að kveldi páskadags, kl.19.00 verða fluttar í ríkisútvarpinu Leyndardóma - eða Rósakranssónötur Heinrich Ignanz Franz von Biber. Þetta er afar merkileg tónsmíð og verður etv. tækifæri til að fjalla frekar um þær síðar. Upptakan var gerð í fyrra og er með því besta sem gerist. Hér eru textarnir sem fylgja. Áfram…
Í dag var sungið Requiem eftir W.A, Mozart í Langholtskirkju. Ég gerði tilraun til að færa merkingu textans í dies irae yfir á íslensku að beiðni stjórnandans, Jóns Stefánssonar. Mér þykir ástæða til að taka fram að ég hafði frábæra kennara í latínu á sínum tíma. Þeir voru Teitur Benediktsson og Kristján Árnason. Ég bið lesarann að hugsa til þeirra í virðingu, en kenna þeim ekki um þegar þýðingin er ónákvæm. Áfram…
Ég hef að undanförnu kennt námskeið í Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar undir heitinu: Hið heilaga. Nokkrir minnispunktar um efnið fylgja hér á eftir. Síðan má búast við meira efni sem tengist þessu. Áfram…
Það vantar smávegis í textann um kirkjutónlistina. Áfram…
Námskeiðið Djáknafræði og embættisgjörð fyrir djákna er farið af stað. Kennsluáætlun haustmisseris er hér, enda þetta námskeið ekki enn komið inn á vefsvæði mitt. Áfram…
Í dag koma nemendur til starfa. Á þessu misseri eru þrjú námskeið á minni könnu. Áfram…
Hin evangelisk-lútherska þjóðkirkja á Íslandi hefur verið frekar spör á yfirlýsingar um myndverk í kirkjum og hlutverk þeirra gagnvart hinu heilaga. Það er því svo að grundvallartexti þjóðkirkjunnar um þetta efni er ennþá það sem fyrsti lútherski biskupinn í landinu sendi frá sér. Ég lofaði því fyrr á árinu að birta þennan texta (sem annars er að finna í Fornbréfasafninu) og hér er hann: Áfram…
Af því að hér var minnst á Ulrich Wilckens er hér svolítið meira um hann. Áfram…
Það sem hér fylgir eru minnispunktar um messuna á fyrstu öldum kristni.Það er gagn af þeim til náms. Áfram…