Sigurður Guðmundsson.Minningarorð
Sigurður Guðmundsson fyrrum Hólabiskup lést þann 10.janúar síðastliðinn og var borinn til moldar þann 18.janúar tæpra níutíu ára að aldri. Við áttum samleið í hálfa öld. Útförin var gerð frá Akureyrarkirkju. Til kirkju voru hálft sjötta hundrað manns, þar af 38 hempuklæddir prestar. Áfram…