pb.annáll.is

AnnállAkureyrarAkademíanDeutschEvrópa Unga FólksinsJólKirkjanPersónur og leikendurÚr Glerárkirkju

« Dem Fremden ein*e Freund*in sein · Heim · Af umsækjendum og embættisveitingum »

Þrjár konur, tveir karlar, ein staða auglýst aftur

Pétur Björgvin @ 11.51 4/6/14

Síðustu vikur hef ég verið að leika mér að því að fylgjast með kynjahlutföllum í embættisveitingum Þjóðkirkjunnar. Í dag er staðan sú að eitt af embættunum hefur verið auglýst aftur, konur hlotið þrjú embætti og karlar tvö. En leikurinn er rétt að byrja.

url: http://pb.annall.is/2014-06-04/thrjar-konur-tveir-karlar-ein-stada-auglyst-aftur/


© pb.annáll.is · Færslur · Ummæli