Prédikun flutt í Neskirkju 20. júlí 2014
Það kostar hugrekki að eiga þannig trú!
Kunnugleiki trúarinnar hefur þau áhrif að það er auðvellt að missa sjónar á
því hversu róttækur boðskapur kristinnar trúar er.
Á öllum sviðum boðar Nýja testamentið róttækan viðsnúning á öllum þeim gildum og lögmálum sem einkenna mannlegt samfélag. Félagslega, stjórnmálalega, persónulega og á sviði spurninga er varða eðli lífs og dauða. Áfram…