Erindi flutt á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 14. mars 2009
Erindi þetta er sett fram sem hluti af rannsókn ég er að vinna undir handleiðslu Jóns Ma. Ásgeirssonar
og ber yfirskriftina ,,Mynd karlmennsku: Persóna Jakobs í frumkristnum heimildum”. Markmið
rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvernig persóna Jakobs birtist innan Nýja testamentisins og í
kristnum ritum fyrstu alda í ljósi hugmynda um karlmennsku og leiðtogahlutverk í hinum grísk-rómverska
meningarheimi. Í þessu erindi verður fjallað um stöðu Jakobs í þeim flokki gyðing-kristinna rita sem
nefnast Skugga-Klemensarritin.
Áfram…