Af hverju er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar mikilvægur?
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er haldinn hátíðlegur ár hvert fyrsta sunnudaginn í mars. Þannig hefur þetta verið samfellt frá árinu 1959. Það að sérstakur dagur sé tekinn frá á kirkjuárinu og tileinkaður ungu fólki sendir út þau mikilvægu skilaboð að ungt fólki skipti máli innan kirkjunnar. Dagurinn sendir út þau skilaboð að á ungt fólk sé hlustað, að kirkjan hafi rými fyrir ungt fólk og þeirra sköpun og það sem er enn mikilvægara, að ungt fólk hafi hlutverki að gegna í kirkjulegu samhengi. Áfram…